23.11.2007 | 16:52
Mun ekki gerast
Já ţar sem ég er verslunarstjóri hjá stórri verslunarkeđju sem er opin nánast allan ársins hring, veit ég ađ Reykvíkingar fara aldrei í frí frá innkaupum....... ef bónus er lokađ koma allir í 10-11.... og ţá meina ég allir, ţiđ ćttuđ ađ sjá 10-11 Lágmúla á ađfangadag, annan í jólum, hvítasunnudag og fleiri daga.... búđin er stöppuđ. Fólk er heldur ekkert ađ passa sig ađ taka bara ţađ nauđsynlegasta, heldur gera flestir stór innkaup á ţessum dögum, 6 lítra af mjólk, tvö stór heimilisbrauđ og fl. og fl. og fl. Fattar fólk ekki ađ bónus sé opiđ á morgun??
En já ég held ađ fólk eigi ekki eftir ađ minka innkaupin á morgun.... ţađ á frekar eftir ađ vera meira af fólki í verslunum en venjulega..... Íslendingar eru svoldiđ svoleiđis ađ láta ekki seigja sér fyrir verkum.
En já
Varđ ađ segja eitthvađ um ţetta
kv
Gunnar Örn
Neytendur hvattir til ađ taka sér frí frá innkaupum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jćja svo ég kommenti nú bara einn hjá mér, ţá get ég sagt ykkur ađ Laugardagurinn síđasti "Ekki kaupa dagurinn" var mjög góđur hjá minni verslun, hann var yfir međallagi í sölu!! :)
Íslendingar fara ekki eftir einhverjum bođum sem ekki eru í lögum..... ja og meira segja margir brjóti bođuđ lög........
Gunnar Örn Sigurbjörnsson, 26.11.2007 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.